
Atvinnuvegurinn sem hvarf
Íslendingar eru of háðir ferðaþjónustu og verða því lengur að komast upp úr efnahagskreppunni í kjölfar Covid-faraldursins en margar aðrar þjóðir, að mati hagfræðinga. Þeir eru þó ekki á einu máli um það hversu sársaukafullur samdrátturinn verði fyrir almenning.
Lesa umfjöllun