
Farið verður í saumana á rannsókn lögreglu
Yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir miður hvernig komið var fram við aðstandendur ungrar stúlku sem lést úr MDMA-eitrun haustið 2019. Hann segir að farið verði í saumana á málinu.
Lesa umfjöllun