Víkingaþrautin

Víkingaþrautin - 2.hluti

Selma, Jói, Kalli og Ella hafa náð leysa tvær víkingaþrautir en hefur enn ekki tekist koma víkingnum til Valhallar. Ella hagar sér líka svo undarlega. Hvað er eiginlega í gangi með hana?

Krakkarnir þurfa taka á öllu sem þau eiga til sigra dularfullu öflin í leyniherberginu á Þjóðminjasafninu. Tekst víkingnum komast til Valhallar?

Frumsýnt

6. apríl 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Víkingaþrautin

Víkingaþrautin

Fjórir krakkar eiga vinna skólaverkefni um víkingatímabilið á Þjóðminjasafninu en leysa í staðinn ævafornan víking úr álögum. Krakkarnir þurfa leysa sérstakar víkingaþrautir til hjálpa víkingnum komast til Valhallar - þangað sem fallnar víkingahetjur fara eftir hafa dáið í bardaga.

Leikarar:

Kalli: Bjarki Hrafn Magnússon

Selma: Guðrún Gunnarsdóttir

Ella: Ingdís Una Baldursdóttir

Jói: Stefán Eggertsson

Víkingur: Hjalti Halldórsson

Loki: Karl Pálsson

Þjóðhildur safnvörður: Eygló Ásta Þorgeirsdóttir

Handrit: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Ragnar Eyþórsson.

Byggt á hugmynd Hjalta Halldórssonar.