Víkingaþrautin

Hnefatafl - lokþrautin - þáttur 6 af 6

Í æsispennandi lokaþætti af Víkingaþrautinni þurfa krakkarnir spila hinn forna leik víkinganna - hnefatafl - við sjálfan Loka. Víkingurinn óttast hann muni aldrei komast til Valhallar.

Frumsýnt

9. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Víkingaþrautin

Víkingaþrautin

Fjórir krakkar eiga vinna skólaverkefni um víkingatímabilið á Þjóðminjasafninu en leysa í staðinn ævafornan víking úr álögum. Krakkarnir þurfa leysa sérstakar víkingaþrautir til hjálpa víkingnum komast til Valhallar - þangað sem fallnar víkingahetjur fara eftir hafa dáið í bardaga.

Leikarar:

Kalli: Bjarki Hrafn Magnússon

Selma: Guðrún Gunnarsdóttir

Ella: Ingdís Una Baldursdóttir

Jói: Stefán Eggertsson

Víkingur: Hjalti Halldórsson

Loki: Karl Pálsson

Þjóðhildur safnvörður: Eygló Ásta Þorgeirsdóttir

Handrit: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Ragnar Eyþórsson.

Byggt á hugmynd Hjalta Halldórssonar.