Tsatsiki - Pabbi og ólífustríðið

Frumsýnt

19. nóv. 2022

Aðgengilegt til

22. sept. 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Tsatsiki - Pabbi og ólífustríðið

Tsatsiki - Pabbi og ólífustríðið

Sænsk fjölskyldumynd frá 2015. Pabbi Tsatsikis neyðist til selja ólífuræktina sína sem er honum allt, en það mega Tsatsiki og vinir hans ekki heyra minnst á. Þau ákveða því taka til sinna ráða og koma í veg fyrir sálarlaust stórfyrirtæki eignist ólífulundinn. Leikstjóri: Lisa James Larsson. Aðalhlutverk: Emrik Ekholm, Adam Gutniak og Sara Vilén.

,