Trjálfarnir

Kveðjustund

Börkur er kyssa Fíu og hann er strax farinn sakna hennar segir hann því Gróa frænka kemur í dag sækja hana. Reynir er ekki sáttur við Börk þar sem honum finnst hann ekki hafa staðið sig vel í hugsa um Fíu. Reynir nefnir hann hafi ekki gefið henni borða en Börkur er ekki sammála. Hann gaf henni nammi og svo borða hjá sér. Reynir segir það bannað gefa hundum súkkulaði og hann hafi kennt Fíu sníkja, sem dónaskapur. Reynir spyr hvort hann hafi baðað hana en Börkur heldur hundar þrífi sig sjálfir og það er greinilegt Börkur kann ekki á hunda. Reynir er búinn sjá um Fíu allan tímann en ekki Börkur eins og hann ætlaði. Reynir rekur Börk út með Fíu í göngutúr. Reynir og Börkur eru labba með Fíu í skóginum þegar Fía kúkar. Börkur vill drífa sig í burtu því enginn til þeirra. Reynir heldur ekki og réttir Berki poka til taka upp kúkinn. Börkur kúgast alveg rosalega og finnst þetta ógeðslegt. langar Berki ekki lengur eiga hund. Honum langar frekar í kisu eða jafnvel bara gullfisk af því þeir eru svo góðir.

Birt

7. feb. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Trjálfarnir

Trjálfarnir

Trjálfarnir eru skemmtilegar kynjaverur sem búa í skóginum og er afar annt um náttúru og umhverfisvernd. Trjálfarnir tveir sem við fylgjumst með eru bestu vinir og heita Börkur Birkir og Reynir Víðir.

Handrit: Helga Braga Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon

Leikarar: Helga Braga Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon