Tilraunastund

Svifflugur

Hekla og Ólafía prufa sig áfram í búa til fljúgandi furðuhlut, eða svifflugur. Tekst þeim koma þeim á loft?

Frumsýnt

7. mars 2023

Aðgengilegt til

6. mars 2024
Tilraunastund

Tilraunastund

Ólafía og Hekla eru uppátækjasamar og forvitnar vinkonur sem stelast til framkvæma hinar ótrúlegustu vísindalegu tilraunir í skólanum sínum, með misgóðum árangri.

Hekla: Auður Óttarsdóttir

Ólafía: Guðbjörg Marý Eyjólfsdóttir