Taktu hár úr hala mínum

Betri er snjöll tunga en kembt hár

Það verður svakalega gaman hjá okkur í dag - 2 sýningar í diskó glimmer gordjöss leikmynd en áður en við getum byrjað á sögunni verðum við draga málshátt til innblástur fyrir söguna sem við ætlum skrifa - og í dag er málshátturinn Betri er snjöll tunga en kembt hár.

Þátttakendur:

Mínerva Geirdal Freysdóttir

Bergrún Fönn Alexandersdóttir

Ásdís María Helgadóttir

Áróra Magnúsdóttir

Sóley Arnarsdóttir

Matthildur Grétarsdóttir

Auður Erna Ragnarsdóttir

Hildur Hekla Elmarsdóttir

Soffía Hrönn Hafstein

Sigríður Dúa Brynjarsdóttir

Eva Karitas Bóasdóttir

Ragnhildur Eik Jónsdóttir

Þráinn Karlsson

Hilmir Freyr Erlendsson

Pétur Ingi Hilmarsson

Elías Páll Einarsson

Páll Gústaf Einarsson

Viktor Örn Ragnheiðarson

Bjartur Einarsson

Ólafur Már Zoéga

Áróra Sverrisdóttir

Óðinn Pankraz S. Guðbjörnsson

Daði Freyr Helgason

Leikstjóri:

Agnar Jón Egilsson

Birt

7. apríl 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum er splunkuný smásería þar sem krakkarnir Í Taktu hár úr hala mínum þurfa krakkarnir setja upp leikið verk. eina sem þau er leikmynd og málsháttur. Þau þurfa búa til söguna, ákveða hver gerir hvað og æfa vel og vandlega svo allt smelli saman fyrir sýninguna í lokin.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.