Táknmál

Krakkafréttir - Upplýsingafundur Almannavarna

Sérstakur upplýsingafundur Almannavarna fyrir krakka vegna COVID-19 með táknmálstúlkun. Ungir fréttamenn spyrja Víði Reynisson yfirlögregluþjón hjá Ríkislögreglustjóra og Ölmu Möller landlækni út í stöðu kórónuveirunnar eins og hún var í lok september.

Umsjón:

Mikael Emil Kaaber

Birta Hall

Magnús Sigurður Jónasson

Táknmálstúlkun: Anna Dagmar Daníelsdóttir

Birt

8. okt. 2020

Aðgengilegt til

8. okt. 2021
Táknmál

Táknmál

Kennsluefni, tónlist, Stundin okkar og margt fleira. Allt á táknmáli.