Stundin okkar

Andvaka, þverflautur og tímaflakk

Stormur geisar úti og Bolli og Bjalla geta ómögulega sofið svo þau skiptast á segja hvort öðru ævintýrasögur.

Við förum í tímaflakk til ársins 2010 og Bjarmi heldur áfram kynnast skólahljómsveitinni og lærir allt um þverflautur.

Frumsýnt

6. nóv. 2022

Aðgengilegt til

12. feb. 2024
Stundin okkar

Stundin okkar

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir