Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Risastórir álfar, Sísí og Eggjabakkabræður
Í þessum þætti gæti Bjalla fests með álfahiksta að elífu nema hún fái sér hikstameðalið í tæka tíð, svo Bolli dregur fram galdraseiði sem stækkar þau í mannastærð!
Neteinelti, afmæli og diskadósir
Í þessum þætti verður Bolli fyrir aðkasti á netinu og bregst við með því að setja brandara á netið sem eru á kostnað annarra álfa. Liðin FH og Skagamenn mætast í Frímó og í Matargat…
Ekki gefast upp, Sápuópera og Vor í Vaglaskógi
Í þessum þætti rifjar Bolli upp gamlan draum um að gerast tónlistarálfur. Hljómsveitin okkar í Stundinni rokkar flytur lagið Vor í Vaglaskógi og í Frímó mætast liðin Tían og Svört…
Keppnisskap, Klessubílar og grænmetisbuff.
Í þessum þætti ræður Bjalla ekki við keppnisskapið sitt og Ylfa og Máni elda hollt og gott grænmetisbuff í Matargat.
Afmælisveisla, frumsamið lag og kexkökukúnst
Í þessum þætti heldur Bjalla óvænta afmælisveislu fyrir Bolla og bílskúrshljómsveitin Gulu kettirnir leggja lokahönd á frumsamið lag í Stundinni rokkar.
Síminn, frumsamið lag og dósadáð
Í þessum þætti uppgötvar Bjalla besta og versta tæki í heiminum, símann hans Bjarma. Bílskúrshljómsveitin í Stundinni rokkar, sem fær nafnið Gulu kettirnir, fræða okkur um tónlistarorð…
Drífðu þig að slaka á álfur! Bananamúffur og Hávamál
Í þessum þætti kemur bobb í bátinn, þegar síminn þeirra Bolla og Bjöllu verður fyrir óhappi og framtíð íslensks barnaefnis er í húfi.
Bolli og Bjalla að spjalla, Húsavíkur rokk og blöðruvandamál
Í þessum þætti búa Bolli og Bjalla til nýjan þáttalið þar sem allir eru ósammála. Nýja bílskúrs hljómsveitin í Stundinni rokkar fjallar um ábreiður og flytja fyrir okkur ábreiðu af…
Nýr álfur, berjabúst og boltabækur
Í þessum þættir kynnumst við húsálfinum Bolla sem fær til sín óvæntan gest þegar skólaálfurinn Bjalla mætir á skrifborðið hans Bjarma.