Stundin okkar

Risastórir álfar, Sísí og Eggjabakkabræður

Í þessum þætti gæti Bjalla fests með álfahiksta elífu nema hún fái sér hikstameðalið í tæka tíð, svo Bolli dregur fram galdraseiði sem stækkar þau í mannastærð!

Liðin Kórak og Svarti svanurinn mætast í Frímó og Hljómsveitin okkar í Stundin rokkar flytur lagið Sísí fríkar út.

Birt

12. des. 2021

Aðgengilegt til

18. des. 2022
Stundin okkar

Stundin okkar

Húsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu. Bolli og Bjalla ákveða búa til skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar. Í þættinum eru það krakkarnir sem slá í gegn, hvort sem það er í spurningakeppninni Frímó, við bakstur eða með ofursvala bílskúrsbandinu Stundin rokkar.