Stundin okkar

Afmælisveisla, frumsamið lag og kexkökukúnst

Í þessum þætti heldur Bjalla óvænta afmælisveislu fyrir Bolla og bílskúrshljómsveitin Gulu kettirnir leggja lokahönd á frumsamið lag í Stundinni rokkar.

Liðin Bleiku Pardusarnir og Stormarnir mætast síðan í æsispennandi keppni í Frímó og keppa þar í þrautunum Kexkökukúnst og Vanda mál.

Birt

7. nóv. 2021

Aðgengilegt til

13. nóv. 2022
Stundin okkar

Stundin okkar

Húsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu. Bolli og Bjalla ákveða búa til skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar. Í þættinum eru það krakkarnir sem slá í gegn, hvort sem það er í spurningakeppninni Frímó, við bakstur eða með ofursvala bílskúrsbandinu Stundin rokkar.