Stundin okkar

Þessi með bókunum, golfinu og tryllta rokklaginu

Í þessum þætti fylgjumst við með krökkunum í Stundin rokkar spila lagið Án þín, sem þau eru búin vera æfa.

Gunnlaugur og Karen segja okkur frá golf íþróttinni og fyrsti þáttur af nýrri Krakkakilju hefst hér, þar sem bókasnillingarni Ísabel og Sölvi leiða okkur í gegnum töfraheim bókanna.

Birt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

20. feb. 2022
Stundin okkar

Stundin okkar

Krakkar stýra fjölbreyttum smáseríum í Stundinni okkar í vetur. Þrauta- og spurningakeppni, girnileg matargerð, glymjandi rokktónlist, ævintýraheimur bókanna og spennuþáttasería eru meðal þess sem verður á dagskrá í þessum elsta sjónvarpsþætti landsins. Aðalþáttastjórnendur eru Helena Lapas, Imani Ósk Biallo, Kári Hlíðberg og Tómas Aris Dimitropoulos. Fjöldi annarra krakka kemur fram í þáttunum. Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Ragnar Eyþórsson.

Þættir