Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Þessi með jólafjörinu og dósabanjóinu
Í þessum þætti eru Erlen og Lúkas í jólastuði og rifja upp nokkur skemmtilega jólaleg atriði úr Jólastundum síðustu ára. Hildur og Alexander búa til banjó úr dós á verkstæðinu og Ingvar…
Þessi með jólakettinum, jólabakstrinum og gyllta lampanum
Í þessum þætti hitta Erlen og Lúkas eru í jólagírnum og hitta heilsukonuna Ebbu Guðnýju sem kennir þeim að baka mjög einfaldar kókoskúlur og bragðgóðar möffins. Síðan skella þau sér…
Þessi með Sinfóníuhljómsveitinni og gleraugunum
Í þessum þætti af Stundinni okkar fara Erlen og Lúkas í heimsókn í Hörpu þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands er á æfingu. Lúkas fær að spila á hörpu og Erlen fær að prófa að stjórna…
Þessi með Þjóðleikhúsinu og tjaldinu
Í þessum þætti fara Erlen og Lúkas í heimsókn í Þjóðleikhúsið og kynnast því hvernig leikhúsið lítur út baksviðs. Hildur og Alexander búa til tjald úr gömlu sængurveri á Verkstæðinu…
Þessi með skylmingunum og lokaþætti Rammvillt
Kristín og Arnór fara að fossinum til að senda flöskuskeytið af stað en Arnór slasar sig illa á fæti. Í Málinu hittast tvö skemmtileg lið, Stuðpinnarnir og Sósa, í æsispennandi keppni.
Þessi með hrekkjóttu gamlingjunum og skóþurrkaranum.
Í þessum þætti bregða Erlen og Lúkas sér í gervi hrekkjóttra gamalmenna. Hildur og Alexander búa til skóþurrkara á verkstæðinu sem þurrkar tvo eða fleiri blauta skó í einu. Kristín…
Þessi með huldufólkinu og ostaslaufunum í bakaríinu
Í þessum þætti af Stundinni okkar fara Lúkas og Erlen í heimsókn í Mosfellsbakarí og prófa að baka ostaslaufur. Kristín og Arnór eru enn rammvillt og lesa draugalegar sögur um huldufólk…
Þessi með hljóðbylgjunum, myndarammanum og heimsókninni í Árbæjarsafn
Í þessum þætti af Stundinni okkar fara Erlen og Lúkas í heimsókn á Árbæjarsafnið og kynna sér hvernig lífið var hjá krökkum í gamla daga. Hildur og Alexander búa til myndaramma úr…
Þessi með vindsokknum og löggunni og bófanum
Í þessum þætti detta Erlen og Lúkas inn í gamla tímann í hlutverki löggu og bófa. Hildur og Alexander búa til magnara úr gömlum rörum og Birta og Ingvar taka á móti nýjum keppendum…
Þessi með klósettinu, sólúrinu og plastpokabolunum
Í þessum þætti fara Erlen og Lúkas í heimsókn í Íshúsið í Hafnarfirði og hitta teiknarann Bergrúnu Írisi sem teiknar fyrir þau ofurhetjur. Grímur og Snæfríður segja okkur frá vísindunum…
Þessi með sogrörinu, spunaleikritinu og krökkunum sem reyna að komast
Í þessum þætti lærum við allt um vísindin á bak við hvernig sogrör virka. Við fylgjumst með þegar Arnór og Kristín reyna að finna leiðina heim og í Málinu keppa klárir krakkar í þekkingu…
Þessi með hengirúminu, grettukeppninni og þegar krakkarnir týnast
Í þættinum sjáum við Erlen og Lúkas fara í fyndna grettukeppni í styttugarðinum. Kristín og Arnór leggja af stað í tjaldferðalag og Hildur og Alexander finna risastórt net og ákveða…