Stundin okkar

Þessi með rokklaginu, göldrunum og hnefataflinu

Í þessum þætti flytja hljómsveitakrakkarnir í Stundin rokkar geggjað rokklag. Hrannar Þór æfir sig í því galdra og í lokaþættinum af Víkingaþrautinni þurfa víkingurinn og krakkarnir keppa við sjálfan Loka í hnefatafli.

Birt

8. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar

Stundin okkar

Krakkar stýra fjölbreyttum smáseríum í Stundinni okkar í vetur - sem fjalla um ALLT milli himins og jarðar.

Leikin spennusería, fjörug þrauta- og spurningakeppni, girnileg matargerð, glymjandi rokktónlist og friðsamlegt jóga eru meðal þess sem verður á dagskrá í þessum elsta sjónvarpsþætti landsins.

Aðalþáttastjórnendur eru Helena Lapas, Imani Ósk Biallo, Kári Hlíðberg og Tómas Aris Dimitropoulos. Fjöldi annarra krakka kemur fram í þáttunum.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Ragnar Eyþórsson.