Stundin okkar 2017

þessi með Hamstrinum Hnoðra og týndu þjóðsögunum

Í þættinum förum við á Skagaströnd og hittum 5 hressa og skemmtilega krakka sem segja okkur frá bænum sínum, hvað þeim finnst skemmtilegast gera og Dídí segir okkur svakalegt leyndarmál sem ekki einu sinni foreldrar hennar vita.

Skaparar og keppendur í Kveikt á perunni búa til þjóðsögur og flytja þær fyrir okkur. Við sjáum svo stuttmyndina Hamsturinn Hnoðri eftir Jónas Bjart en hann sendi inn handrit í sögu samkeppnina okkar.

Krakkastígur - Skagaströnd

Aníta Gunnarsdóttir

Óðinn Örn Gunnarsson

Snæbjörn Arnarsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Súsanna Valtýsdóttir

Kveikt´ á perunni!

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Auður Mjöll Heiðarsdóttir

Þóra Fanney Hreiðarsdóttir

Klapplið:

Anna Kristín Þórarinsdóttir

Brynja Dís Arnarsdóttir

Hildur Eva Einarsdóttir

Karitas Ómarsdóttir

Karlotta Ómarsdóttir

Matthías Páll Matthíasson

Ronja Jónsdóttir

Saga Liv Vilhelmsen

Tara Dís Ármann

Una Björg Ingvarsdóttir

Bláa liðið:

Viktor Orri Sölvason

Arnaldur Halldórsson

Klapplið:

Árni Pétur Birgisson

Emelía Óskarsdóttir

Mikael K. Guðmundsson

Jón Orri Nielsen

Styrmir Jónsson

Jón Breki Gunnlaugsson

Tómas Karl Magnússon

Stefán Aðalgeir Stefánsson

Viðar Sigurjón Helgason

Sögur - Stuttmynd - Hamsturinn Hnoðri

Handrit: Jónas Bjartur Þorsteinsson

Leikstjórn: Hafsteinn Vilhelmsson

Framleiðsla: Gunnar Ingi Jones og Hafsteinn Vilhelmsson

Myndataka og klipping: Magnús Atli Magnússon

Hljóðupptaka: Markús Hjaltason

Hljóðsetning: Finnur Björnsson

Lýsing: Sigurður Grétar Kristjánsson

Grafík: Arna Rún Gústafsdóttir

Persónur og leikendur:

Jónas: Ingvar Wu Skarphéðinsson

Hnoðri: Karl Pálsson

Læknir: Nökkvi Fjalar

Bónus starfsmaður: Silja Ívarsdóttir

Hamsturinn Hnoðri: Hamsturinn Hnoðri

Birt

1. apríl 2018

Aðgengilegt til

1. des. 2021
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.