Stundin okkar 2012 - 2013

31. þáttur - Seinasti þáttur Skottu

Skotta er úti setja saman tjald sem amma Björg lánaði henni. Skotta ætlar fara í tjaldútilegu um álfheima í sumar.

Ágúst Örn Börgesson Wigum sem Gunnar

Þóra Birna Ingvarsdóttir leikur Ásu

Halla Margrét Jóhannesdóttir sem Ammu Björg

Oddur Bjarni Þorkelsson sem Bragi

Árni Salómonsson sem Ægir

Sigsteinn Sigurbergsson leikur Una

Magnús Guðmundsson sem Móri

Stundin okkar 2013.04.28 : 31. þáttur

Birt

28. apríl 2013

Aðgengilegt til

20. feb. 2022
Stundin okkar 2012 - 2013

Stundin okkar 2012 - 2013

Skotta ræður ríkjum í Stundinni okkar. Hún býr í Álfheimunum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín.

Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkelsson.

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.