Stundin okkar 2008-2009

31. þáttur

Seinasti þáttur vetrarins og Björgvin og Krakkarnir okkar rifja upp það helsta sem gerðist þennan vetur.

Krakkarnir okkar: Eva Þóra Hartmannsdóttir, Hinrik Snær Guðmundsson, Ísak Ernir Róbertsson, Svanhildur Sverrisdóttir og Sædís Ýr Jónasdóttir.

Stundin okkar 2009.04.26 : 31. Þáttur

Birt

26. apríl 2009

Aðgengilegt til

17. feb. 2022
Stundin okkar 2008-2009

Stundin okkar 2008-2009

Umsjón: Björgvin Franz Gíslason

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson