Stundin okkar 2003-2004

31. þáttur

Þátturinn er með svolítið óhefðbundnu sniði þar sem þetta er síðasti þáttur vetrarins. Birta og Bárður kalla þáttinn núna Sunnudagskvöld með Birtu og Bárði. Svolítið stolin hugmynd en það er allt í lagi.

Gestir þáttarins eru Gunni og Felix, einkaspæjararnir Bergur og Ermenrekur, Gæludýra-Guðrún, ævintýrasögumaðurinn Halldór Gylfason, Dansi-Hans og Hilda, Gísli Marteinn, Villi Naglbítur og Kalli Bjarni.

Stundin okkar 2004.04.25 : 31. Þáttur

Birt

25. apríl 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir