Stundin okkar 2003-2004

30. þáttur

Bárður kemur askvaðandi inn til Birtu og lætur hana vita hann uppfullur af svona sumarhita. Birta segir honum það líklegast út af því sumardagurinn fyrsti á næsta fimmtudag. Þau koma inn úr rigningunni hundblaut eftir hafa farið á hátíðahöld í tilefni sumardagsins fyrsta. En eins og alþjóð veit þá rignir yfirleitt á þessum degi. Birta er hálffúl yfir þessu slaka sumri og ákveður vera bara innipúki og ætlar ekkert fara út. Bárður talar hana ofan af því og segir það hljóti stytta upp einhvern tíman. Hún er því sammála og ákveður klæða sig bara eftir veðri.

Stundin okkar 2004.04.18 : 30. Þáttur

Birt

18. apríl 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir