Stundin okkar 2003-2004

21. þáttur

Bárður er lesa þegar ljósin slokkna og skrímsli birtist. Það sem hann ekki veit er skrímslið er bara hún Birta í grímubúning. Þegar Bárður sér þetta er bara Birta þá þykist hann ekkert hafa verið hræddur. Birta fann búninginn í dularfullri kistu og sýnir Bárði hana. Í henni finna þau mjög gamalt veski og dularfullt fjársjóðskort.

Stundin okkar 2004.02.15 : 21. þáttur

Birt

15. feb. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir