Stundin okkar 2003-2004

20. þáttur

Birta er taka til en þar sem það er ekki tiltektardagur þá skilur Bárður ekki alveg af hverju hún er því. Birta segir honum þá það vegna þess þorrinn er kominn. Þá skilur Bárður af hverju hún er taka til. En hver er Þorri? Er það frændi hennar eða vinur? Birta er svo upptekin gera hreint hún ekkert vera því útskýra það fyrir Bárði. Og hann skilur ekkert í Þorra.

Stundin okkar 2004.02.08 : 20. Þáttur

Birt

8. feb. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir