Stundin okkar 2003-2004

18. þáttur

Bárður langar spila við Birtu en hún vill það ekki. Henni líður eitthvað illa. Hún er líka með mjög skringilega rödd núna og fer hafa áhyggjur á kannski verði röddin bara alltaf svona. Birtu er svo illt í hálsinum og er handviss um hún alvarlega veik. Bárður fer og nær í læknabókina, læknaslopp og hlustunarpípu. Hann ætlar gerast læknir í smá stund til finna út hvað er hrjá hana.

Stundin okkar 2004.01.25 : 18. Þáttur

Birt

25. jan. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir