Stundin okkar 2003-2004

16. þáttur

Bárður er leika sér og Birta (Þóra Sigurðardóttir) er lesa. Hún er lesa um tvíbura sem voru aðskildir í æsku. Þá fer Bárður spekúlera í því hvort hann eigi týndan tvíbura en Birta er ekki viss. Kannski er Birta týndi tvíburinn. Hún er alveg viss um hún eigi ekki týndan tvíbura því hún getur rakið ættir sínar alla leið aftur til Egils Skallagrímssonar og ekki var hann frá Súper.

Stundin okkar 2004.01.11 : 16. Þáttur

Birt

11. jan. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir