Stundin okkar 2003-2004

15. þáttur

Birta er lesa fyrir Bárð en hann er eitthvað mikið þreyttur eftir jólin enda ekki skrítið því þau stóðu í ströngu öll jólin. Fyrst flytja þau til Súper, síðan bjarga þeim frá vondum öflum og ekki nóg með það heldur voru þau svo kölluð í skyndi aftur niður til jarðarinnar til þess bjarga jólaballi Sjónvarpsins. Birta segir honum frá því þessi törn alls ekki búin, þrettándinn eftir. Bárður veit náttúrulega ekkert hvað það er svo hún útskýrir það fyrir honum. Hún segir honum frá álfabrennum o.fl. en Bárður lætur hana vita álfar eru ekki til. Birta er mjög hugsi yfir því hvernig hún getir sannfært Bárð um álfar og huldufólk séu í rauninni til. En hver er það sem birtist svo? Þetta er hann Hreinn álfur sem birtist þarna heima hjá henni Birtu og sjálfsögðu er Bárður ekki á svæðinu.

Stundin okkar 2004.01.04 : 15. Þáttur

Birt

4. jan. 2004

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir