Stundin okkar 2003-2004

11. þáttur

Það eru komin úrslit úr kransaskreytingakeppninni sem Birta og Bárður tóku þátt í og því miður þá unnu þau ekki í þetta skipti. Þegar þau horfa á kransana sína sjá þau það er kannski ekkert skrítið þau hafi ekki unnið. Svo er Bárður líka svolítið fúll út af því sem hann fékk í skóinn. Birta reynir hressa hann við. Þau ákveða búa til sirkus. Birta er orðin ljónatemjari og Bárður er ljónið og hún lætur hann gera ýmsar kúnstir.

Stundin okkar 2003.12.14 : 11. Þáttur

Birt

14. des. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir