Stundin okkar 2003-2004

10. þáttur

Sæjón er enn í heimsókn hjá Birtu og Bárði og Bárður er ofsalega ánægður með hafa hann. Þau ræða um jólin og allan undirbúninginn sem þeim fylgja og sjálfsögðu ber fyrirhuguð ferð þeirra til Súper á góma. Því þau ætla flytja jólin með sér þangað. Það er alveg nauðsynlegt sýna Sæjóni plánetuna og ferðinni er haldið niður í fjöru þar sem Bárður og Sæjón ætla baða sig í sjónum. Birta reynir þá ofan af þeirri hugmynd en þeir hlusta ekki á hana. Þeir hefðu betur átt hlusta á hana því þeir eru ískaldir eftir sjóbaðið.

Stundin okkar 2003.12.07 : 10. Þáttur

Birt

7. des. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir