Stundin okkar 2003-2004

9. þáttur

Bárður raular afmælissönginn því hann á afmæli á morgun. Hann er alveg viss um Birta búin undirbúa heljar mikla veislu alveg eins og hún gerði í fyrra. Hann þarf bara finna hvar hún geymir allt dótið, eða ætli hún hafi gleymt afmælinu hans. Birta er með eitthvað ráðabrugg varðandi afmæli Bárðar. Hún er búin bjóða leynigesti í óvænta afmælisboðið sem hún er undirbúa. Gesturinn kemur snemma og það er enginn annar en Sæjón en hann kemur frá plánetunni Súper.

Stundin okkar 2003.11.30 : 9. Þáttur

Birt

30. nóv. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir