Stundin okkar 2003-2004

6. þáttur

Bárður kemur alveg öskureiður inn og byrjar skamma Birtu sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Hún krefur hann útskýringa. Hann sýnir henni tómar ostumbúðir og heldur því fram hún hafi klárað ostinn sem hann átti sjálfur. Birta er alveg miður sín yfir því Bárður saka hana um hafa klárað ostinn hans. Hann stendur fastur á því hún sökudólgurinn og vill hún biðjist afsökunar en það ætlar hún ekki gera því hún kláraði ekki ostinn. Hún kemur með þá tillögu þau skoði þetta mál nánar og reyni finna út hver sökudólgurinn sé. Bárði líst vel á þá hugmynd.

Stundin okkar 2003.11.09 : 6. Þáttur

Birt

9. nóv. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir