Stundin okkar 2003-2004

3. þáttur

Bárður er reyna hvíla sig þegar Birta hljóðar. Hann stekkur á fætur og athugar með hana. Hún er er enn græn í framan eftir hafa sólbrunnið á Súper og er miður sín yfir þessu því getur hún aldrei farið aftur út úr húsi. Bárður reynir hughreysta hana og er alveg viss um það séu til einhver krem til þess laga þetta. Bárður er sulla saman kremum í skál og setur þau svo á andlitið á Birtu. Hann vonar þetta hjálpi henni eðlilegum húðlit. Birta er voða æst yfir þessu öllu og finnst ógeðslega vond lykt af kreminu.

Stundin okkar 2003.10.19 : 3. Þáttur

Birt

19. okt. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir