Stundin okkar 2003-2004

2. þáttur

Birta og Bárður þurfa losa sig við allt draslið sem hústökukarlinn skyldi eftir og taka upp úr töskunum svo það verði fínt hjá þeim. Þau finna ýmislegt sniðugt. Þar sem Birta fékk kórónu gjöf frá pabba Bárði þá vill hún Bárður ávarpi hana sem yðar hátign en þar sem Bárður er konungsborinn þá verður hann líka yðar hátign.

Stundin okkar 2003.10.12 : 2. Þáttur

Birt

12. okt. 2003

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2003-2004

Stundin okkar 2003-2004

Umsjón: Jóhann G. Jóhannson og Þóra Sigurðardóttir

Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson og Hlíf Ingibjörnsdóttir