Söguspilið (2019)

Annar þáttur

Í þættinum spila þau Hlynur, Lísbet, Hilmar og Þórey ævintýra Sögu-spilið og eins og við vitum öll getur allt gerst í þessu spili. Þarf einhver hoppa í brunninn? Þarf einhver drekka galdraseiði? Hvort komast álfar eða dvergar í lokakaflann og hvað verður um allar þessar bækur?

Umsjón:

Sigyn Blöndal

Álfar:

Hlynur Atli Harðarson

Lísbet Freyja Ýmisdóttir

Dvergar:

Hilmar Máni Magnússon

Þórey Lilja Benjamínsdóttir

Viskubrunnur:

Laddi - Þórhallur Sigurðsson

Sérstakar þakkir:

Krakkar í Klettaskóla

Hugmynd, handrit og framleiðsla :

Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Stjórn upptöku:

Sindri Bergmann Þórarinsson

Birt

19. maí 2019

Aðgengilegt til

7. sept. 2021
Söguspilið (2019)

Söguspilið (2019)

Ævintýralegir þættir þar sem krakkar töfrast inn í Sögu spilið og þurfa takast á við þrautir og spurningar sem byggja á barnabókum. Þau hoppa í viskubrunninn, drekka galdraseiði og leysa skemmtilegar þrautir til klára sitt örlagaspjald.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Hugmynd, handrit og framleiðsla: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson