Söguspilið (2019)

Fyrsti þáttur

Það getur allt gerst í Sögu-spilinu og í dag þurfa bæði liðin hoppa í Viskubrunninn og það verður spennandi sjá hvar þau lenda og hvaða þrautir krakkarnir þurfa leysa. Í liði álfa eru Salka og Linda og í liði dverga eru Lúkas og Sölvi. Það verður gaman sjá hvort þau eru búin vera nógu dugleg lesa til komast í lokakaflann, klára örlagareitina og vinna sér inn lágmarki 21 bók.

Umsjón:

Sigyn Blöndal

Þátttakendur:

Salka Ýr Ómarsdóttir

Linda Ýr Guðrúnardóttir

Sölvi Þór Jörundsson

Lúkas Myrkvi Gunnarsson

Viksubrunnur:

Laddi - Þórhallur Sigurðsson

Dagskrárgerð og hugmynd:

Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættirnir eru unnir í samstarfi við Menntamálastofnun.

Birt

12. maí 2019

Aðgengilegt til

7. sept. 2022
Söguspilið (2019)

Söguspilið (2019)

Ævintýralegir þættir þar sem krakkar töfrast inn í Sögu spilið og þurfa takast á við þrautir og spurningar sem byggja á barnabókum. Þau hoppa í viskubrunninn, drekka galdraseiði og leysa skemmtilegar þrautir til klára sitt örlagaspjald.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Hugmynd, handrit og framleiðsla: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson