Slagarinn

Gordjöss

Slagarinn í dag er lagið Gordjöss sem Páll Óskar söng og var á plötunni Diskóeyjan. Þetta lag þarf varla kynna fyrir neinum enda eitt vinsælasta lag síðari ára á Íslandi. Endilega syngið og spilið með á gítarinn því fara þeir Halli og Heiðar yfir þetta frábæra lag. Við höldum það geti allir verið gordjöss!

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

7. apríl 2022
Slagarinn

Slagarinn

Halli og Heiðar úr Pollapönki spila og syngja vinsæla íslenska slagara. Við getum verið með því gítargrip og texti birtist á skjánum.