Óskin

Frumsýnt

30. des. 2021

Aðgengilegt til

29. apríl 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Óskin

Óskin

Íslensk stuttmynd frá 2020 um Karen, níu ára stúlku sem hefur alltaf dreymt um hitta pabba sinn. Hann er leikari og búsettur í London og sveipaður töfraljóma í huga Karenar. Ósk hennar rætist þegar hún heimsækir hann en í leiðinni opnast augu hennar fyrir því hann er kannski ekki faðir sem hún vonaðist eftir. Leikstjóri: Inga Lísa Middleton. Aðalhlutverk: Hera Hilmarsdóttir, Sam Keeley og Hrafnhildur Eyrún Hlynsdóttir. Framleiðsla: Zik Zak kvikmyndir, Fenrir Films, La Paz Films og Obbosí.

,