Með Bólu

Bóla og umferðarreglurnar

Hann Grani lögga grípur Bólu glóðvolga á hjólinu sínu og fræðir hana um umferðarreglurnar.

Grani: Sigurður Sigurjónsson

Birt

29. apríl 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Með Bólu

Með Bólu

Leikþættir úr Stundinni okkar með tröllastelpunni Bólu. Sigrún Edda Björnsdóttir leikur Bólu.