Krakkalist - áhugamál

Fylkir ungur myndlistamaður

Fylkir er ungur strákur sem er mjög flinkur teikna. Hann sýnir okkur nokkrar myndir eftir sig og teiknar eina mynd líka. Fylkir teiknar landslagsmyndir með kolum t.d.

Myndlistamaður: Fylkir de Jong.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Krakkalist - áhugamál

Krakkalist - áhugamál

Samansafn atriða þar sem krakkar sýna listir sínar tengdar áhugamálum þeirra, allt frá kvikmyndagerð til fatahönnunar.