Krakkakiljan

Samantekt 2/2

Í dag verður sérstakur þáttur þar sem við ætlum rifja upp allt það skemmtilegasta sem gerðist í þáttunum okkar í haust. Við erum búin tala við svo marga flotta lestrarhesta, höfunda og um svo margar bækur ég er bara orðinn smá ringlaður. En þetta var svo gaman, 12 þættir, fleiri krakkar og enn fleiri bækur. Þetta er síðari þátturinn af tveimur af upprifjun Krakkakiljunnar!

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Birt

7. des. 2020

Aðgengilegt til

7. des. 2021
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal