Krakkakiljan

Sagan af bláa hnettinum

Þau Andri Snær, Vigdís Una og Sigyn spjalla um Söguna af bláa hnettinum sem kom út fyrir 20 árum síðan. Bókin hefur farið sigurför um heiminn, verið þýdd yfir á fjölda tungumála og á jafnvel meira erindi í dag en fyrir 20 árum, eða hvað?

Umsjón: Sigyn Blöndal

Bókaormur: Vigdís Una Tómasdóttir

Höfundur: Andri Snær Magnason

Birt

7. sept. 2020

Aðgengilegt til

28. júní 2022
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal