Krakkafréttir

17. febrúar 2022

Í Krakkafréttum dagsins eru ungir fréttamenn í lykilhlutverkum. 1. Vilhjálmur fjallar um örugga og jákvæða tölvunotkun barna og unglinga en alþjóðlegi netöryggisdagurinn var haldinn fyrir skemmstu 2. Við skiptum yfir til Brussel í Belgíu þar sem Birta Steinunn ætlar fræða okkur um borgina.

Umsjón:

Gunnar Hrafn Kristjánsson

Vilhjálmur Hauksson

Birta Steinunn Ægisdóttir

Birt

17. feb. 2022

Aðgengilegt til

17. feb. 2023
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Gunnar Hrafn Kristjánsson.