Krakkafréttir

14. febrúar 2022

Sérstakur þáttur um Vetrarólympíuleikana í Kína. Þar er Edda Sif íþróttafréttakona stödd og hún segir okkur frá áhugaverðum vetraríþróttum, gervisnjó og gengi íslensku keppendanna. Brynjar Jökull skíðakappi kemur svo í viðtal til okkar en hann keppti á Ólympíuleikunum í svigi og stórsvigi árið 2014 í Sochi í Rússlandi. Hann gat líka gefið Kolbrúnu og Gunnari góð ráð áður en þau kepptu í svakalegu sleðabruni.

Fram komu: Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttakona og Brynjar Jökull Guðmundsson skíðakappi

Umsjón: Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir

Birt

14. feb. 2022

Aðgengilegt til

14. feb. 2023
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Gunnar Hrafn Kristjánsson.