Krakkafréttir

7. apríl 2021 - Hvað er bóluefni?

Sérstakur upplýsingafundur fyrir krakka um bólusetningar á Íslandi í tengslum við COVID-19. Alma D. Möller landlæknir útskýrir hvernig bóluefni virkar og hvað forgangsröðun bólusetninga þýðir.

Krakkafréttamaður: Birta Hall

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir

Birt

7. apríl 2021

Aðgengilegt til

7. apríl 2022
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.