1. mars 2021
Krakkafréttir dagsins: 1. 10 ára afmæli Hörpu 2. Dreymdi um að þjálfa hvali 3. Syngjandi tígrisdýr í Rússlandi 4. Krakkaskýring: Jarðskjálftar
Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber