Krakkafréttir

7. janúar 2021

Krakkafréttir dagsins: 1. Sex ára strákur datt úr leikkastala 2. Plastpokabann tók gildi á Íslandi 3. Köttur hefur búið í tré í 9 ár

Umsjón: Mikael Emil Kaaber

Birt

7. jan. 2021

Aðgengilegt til

7. jan. 2022
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber