Krakkafréttir

6. febrúar 2020

Krakkafréttir kvöldsins eru tileinkaðar fyrsta undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fer fram í Háskólabíó á laugardag. Við heyrum stutt viðtöl við alla keppendur og heyrum af þeirra minningum af Eurovision.

Birt

6. feb. 2020

Aðgengilegt til

5. feb. 2021
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber

Þættir