Krakkafréttir

23. nóvember 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá neyðarsöfnun fyrir sýrlenskar konur, fjöllum um týndan kafbát við strendur Argentínu, heyrum um örmyndasamkeppni og heyrum krakkasvarið.

Birt

23. nóv. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.