Krakkafréttir

20. nóvember 2017

Í tilefni Alþjóðadags barna taka ungir fréttamenn yfir umsjón Krakkafrétta kvöldsins. Þar er fjallað um Alþjóðadag barnsins, við heyrum af góðgerðarhátíð í Hagaskóla og kynnum okkur úrslit rappkeppninnar Rímnaflæðis.

Birt

20. nóv. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.