Krakkafréttir

9. nóvember 2017

Í þættinum í kvöld sjáum við frá setningarathöfn Kóðans, heyrum af nýjum ríkjum sem skrifuðu undir Parísarsáttmálann, kynnum okkur krakka sem læra kínversku og heyrum Krakkasvarið.

Birt

9. nóv. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.