Krakkafréttir

26. október 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna, útskýrum kjörstjórn, heyrum hvað ungu fólki finnst um kosningarnar um helgina og heyrum svo Krakkasvarið.

Birt

26. okt. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.