Krakkafréttir

12. október 2017

Í þættinum í kvöld ætlum við kynna okkur próf á netinu um loftslagsbreytingar, heyrum af því þegar Messi kom Argentínu á HM, útskýrum kosningaáróður og heyrum Krakkasvarið.

Birt

12. okt. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.